1.7.2008 | 18:31
Hvolpar í heimilisleit
Hvolparnir hennar Perlu eru níu og fæddir 9 júni og þeir eru að leita að góðu heimili.
Talan 9 er gulltala og þess vegna eru þeir algjörir gullmolar. þeir njóta ástar og umönnunar þriggja systra og fjölskyldu þeirra. Hvolparnir dafna vel og eru byrjaðir að staulast um og hnjóta um hvern annan.
Þegar Perla fór í sónar sáust aðeins 4 hvolpar en svo fæddust þeir 9 hver öðrum fallegri. Allir eru þeir svartir, en flestir með hvítan maga aðeins hvítt á nefi eða loppum.
Perla er 5 ára gömul og blanda af Labrador og Íslenskum fjárhundi. Kátur (pabbinn) er 3 ára gammal og blanda af Labrador og Bordercollie. Hvolparnir eru þannig með sterk einkenni labradors.
hvolparnir eru allir komnir á gott heimili :)
7 águst 2008
Bloggar | Breytt 7.8.2008 kl. 02:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Um bloggið
Perla og hvolparnir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- minna
- dizadj
- tru
- hlf
- skessa
- kolbrunb
- vonin
- alheimurinn
- jogamagg
- ellasprella
- angel77
- faktor
- sigaxel
- skrifa
- almal
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- id
- katlaa
- 1kaldi
- jg
- sveitaorar
- laufeywaage
- sigvardur
- malacai
- bus
- vest1
- estro
- birgitta
- birnarebekka
- ipanama
- rannug
- brynhildur
- agny
- venus
- annapala
- annasteinunn
- kruttina
- arndisthor
- agbjarn
- amotisol
- asdisran
- balduro
- baldurkr
- tilfinningar
- brandarar
- davidwunderbass
- mammann
- dyrley
- austurlandaegill
- 3it
- elinora
- kamilla
- glamor
- fsfi
- arnaeinars
- trukona
- gislihjalmar
- gretarorvars
- vglilja
- gudjonbergmann
- mosi
- bofs
- hugs
- gurrihar
- gunnagusta
- bellaninja
- gunnarb
- gunnipallikokkur
- halldora
- skinkuorgel
- tofraljos
- helgangunn
- helgikr
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurnudd
- hrannarb
- englastelpa
- ringarinn
- ingabesta
- jensgud
- johannavala
- jonaa
- nonninn
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- karius
- netborgari
- lara
- gralli-gormur
- aronsky
- alvaran
- omarragnarsson
- kex
- peturorn
- frisk
- skrunka
- salvor
- fjola
- sigurjonth
- steini69
- steinunnolina
- stulli
- stormsker
- tigercopper
- truno
- unns
- valdis-82
- vilhelmina
- tibet
- thoragud