1.7.2008 | 18:31
Hvolpar í heimilisleit
Hvolparnir hennar Perlu eru níu og fæddir 9 júni og þeir eru að leita að góðu heimili.
Talan 9 er gulltala og þess vegna eru þeir algjörir gullmolar. þeir njóta ástar og umönnunar þriggja systra og fjölskyldu þeirra. Hvolparnir dafna vel og eru byrjaðir að staulast um og hnjóta um hvern annan.
Þegar Perla fór í sónar sáust aðeins 4 hvolpar en svo fæddust þeir 9 hver öðrum fallegri. Allir eru þeir svartir, en flestir með hvítan maga aðeins hvítt á nefi eða loppum.
Perla er 5 ára gömul og blanda af Labrador og Íslenskum fjárhundi. Kátur (pabbinn) er 3 ára gammal og blanda af Labrador og Bordercollie. Hvolparnir eru þannig með sterk einkenni labradors.
hvolparnir eru allir komnir á gott heimili :)
7 águst 2008
Um bloggið
Perla og hvolparnir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- minna
- dizadj
- tru
- hlf
- skessa
- kolbrunb
- vonin
- alheimurinn
- jogamagg
- ellasprella
- angel77
- faktor
- sigaxel
- skrifa
- almal
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- id
- katlaa
- 1kaldi
- jg
- sveitaorar
- laufeywaage
- sigvardur
- malacai
- bus
- vest1
- estro
- birgitta
- birnarebekka
- ipanama
- rannug
- brynhildur
- agny
- venus
- annapala
- annasteinunn
- kruttina
- arndisthor
- agbjarn
- amotisol
- asdisran
- balduro
- baldurkr
- tilfinningar
- brandarar
- davidwunderbass
- mammann
- dyrley
- austurlandaegill
- 3it
- elinora
- kamilla
- glamor
- fsfi
- arnaeinars
- trukona
- gislihjalmar
- gretarorvars
- vglilja
- gudjonbergmann
- mosi
- bofs
- hugs
- gurrihar
- gunnagusta
- bellaninja
- gunnarb
- gunnipallikokkur
- halldora
- skinkuorgel
- tofraljos
- helgangunn
- helgikr
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurnudd
- hrannarb
- englastelpa
- ringarinn
- ingabesta
- jensgud
- johannavala
- jonaa
- nonninn
- joninaottesen
- juliusvalsson
- katrinsnaeholm
- karius
- netborgari
- lara
- gralli-gormur
- aronsky
- alvaran
- omarragnarsson
- kex
- peturorn
- frisk
- skrunka
- salvor
- fjola
- sigurjonth
- steini69
- steinunnolina
- stulli
- stormsker
- tigercopper
- truno
- unns
- valdis-82
- vilhelmina
- tibet
- thoragud
Athugasemdir
Er þetta fyrsta færsla Ever?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.7.2008 kl. 20:53
Hún perla er yndisleg með hvolpana sína, manni langar alltaf að fá svona kríli, en ætli maður láti ekki Neró litla dekurprinsinn minn duga.
Kveðjur til þín Perla mín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.7.2008 kl. 07:41
Velkomin/n á bloggið
Jónína Dúadóttir, 3.7.2008 kl. 10:22
Æts þeir eru gullfallegir.Velkomin/n
Birna Dúadóttir, 3.7.2008 kl. 23:08
Vá hvað þeir eru fallegir!! Ég fæ fiðring niðrí tær þegar ég skoða þessar myndir.
Ester Júlía, 4.7.2008 kl. 06:52
Mikið er þeir fallegir en ég á hvolp sjálf og vonandi getur einhver góð fjölskylda tekið tekiðþá að sér, en ég skal hafa augun opin og ath hvort ég þekki eitthvern. Þeir eru gullfallegir allir og Perla er mjög falleg líka.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2008 kl. 18:04
velkomin í bloggheiminn og til hamingju með gullmolana vá hvað það væri ljuft að fá sér einn en þar sem ég er með 3 þá tæki maðurinn minn að mér hausinn ef ég myndi bæta þeim 4 við en gangi þér vel að finna gott heimili fyrir þá
Dísa Gunnlaugsdóttir, 8.7.2008 kl. 21:15
hæ hæ hef mjög mikinn áhuga á að fá hvolp hjá þér..... : )ef einhver er eftir?
endilega hafðu samband i gegnum barnaland (mommy1)
Hjördís (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 23:28
góðan daginn ég hef mikinn áhuga á að fá hvolpl hjá þér :) þarf helst að vera karlkyns hvolpur
Guðni Sesar (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 10:54
Mikið eru þeir fallegri.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.7.2008 kl. 11:35
hvað er verðið á þeim hef áhuga ef það er einhvr eftir pleeezzz geymdu einn
kristo (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 02:03
Velkomin i bloggvinahopin, og fallegir eru hvolparnir, en ég á eina hefðardrottningu.
Kærleikskveðja
Kristín Gunnarsdóttir, 10.7.2008 kl. 14:39
Ég verð bara að setja inn athugasemd þar sem ég hef alltaf jafn gaman af þessu.
Mjög fallegir hvolpar, væri til í einn ^^,
Perla Dögg (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 15:11
Sæll Haukur
Við fjölskyldan höfum verið að leita eftir hvolpi og okkur lýst vel á þína. Ef einhverjir eru eftir endilega taktu einn frá og hafðu samband í síma 5689542. Við munum veita honum gott heimili.
Kveðja, Elías og fjölskylda.
Elías Sæbjörn Eyþórsson (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 18:25
Sæll Haukur
Er einhver hvolpur eftir hjá þér, hef mikinn áhuga sérstaklega börnin sem hafa suðað í allt sumar. Hvenær er afhending á hvolpunum ?
Kolbrún (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 11:58
Mér finnst nú lágmarkskurteisi að svara fyrirspurnum og kommentum.
Erna, 15.7.2008 kl. 11:16
er nokkuð hún Dimma farinn því ég var að spá að kikja á hana. segið mer það á forsíðunni því í dag er 6. águst vonandi er hun ennþá þar:)
þetta eru mjög fallegir hvolpar hjá ykkur. kv. Mikki
mikki (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 13:34
Svei mér þá ég held að Perla sé systir hennar Snotru minnar. Þær eru jafn gamlar og nákvæmlega eins.
Fallegir hvolpar enda undan fallegri týk.
Hulda Sigurðardóttir, 6.8.2008 kl. 22:00
hvolparnir eru allir komnir á gott heimili :)
Perla, 7.8.2008 kl. 02:16
Æi hvað þeir eru sætir,,,,,,,,
Eygló Sara , 20.8.2008 kl. 23:57
Myndir af Smillu á nýja heimilinu - teknar um miðjan ágúst 2008.
mynd 1 - mynd 2 - mynd 3
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 17:27
Vonast til að sjá þig við opnun sýningar minnar í Gerðubergi föstudaginn 12. sept. kl. 4.
Sýningin stendur til 2. nóv.
Kær kveðja
Guðný Svava StrandbergSvava frá Strandbergi , 10.9.2008 kl. 14:02
Ok, ef þú ert þarna einhvers staðar ...
Þá óska ég þér gleðilegra jóla - árs og friðar - megi guð og gæfa fylgja þér og öllum þínum ...
Tiger, 24.12.2008 kl. 21:51
Væri gaman fyrir ykkur sem tókuð hvolpa úr gotinu að hittast?
Smilla heitir núna Salka og má sjá um hana á www.hundasport.is/elias/ - en hún æfir víðavangsleit hjá Hundasport.
Ef einhver sem á systkini úr sama goti og hefði áhuga á að leyfa "hvolpunum" að hittast þá er endilega að hafa samband á Hundasport.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 16:06
Smilla (Salka) er nú orðin stolt móðir sex heilbrigðra hvolpa.
Pabbinn er hreinræktaður Sheffer.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning